Hér er hægt að kalla fram mismunandi yfirlit um námsleiðir við Háskóla Íslands, flokkuð eftir námsstigi í grunnnám annars vegar og framhaldsnám hins vegar. Leiðunum er raðað í stafrófsröð eftir fræðasviði, deild og heiti námsleiðar.

Til grunnnáms heyra diplómur og aukagreinar á bakkalárstigi (fyrsta háskólaþrep, stig 1.1) og lengri námsleiðir sem lýkur með bakkalárprófi (fyrsta háskólaþrep, stig 1.2).

Til framhaldsnáms heyrir styttra nám á meistarastigi (annað háskólaþrep, stig 2.1), nám til meistaraprófs (annað háskólaþrep, stig 2.2) og nám til doktorsprófs (þriðja háskólaþrep).

Sjá einnig heildaryfirlit námsleiða eftir háskólaþrepum

Þverfræðilegt framhaldsnám er flokkað sérstaklega þar sem það er skipulagt og kennt í samvinnu fræðasviða og deilda. 

Athugið að í köflum fræðasviða og deilda neðar í veftrénu er einnig að finna yfirlit og ítarlegar upplýsingar um nám og námsleiðir. 

 Sama síða á öðrum árum